Minecraft/Python forritunarnámskeið hjá Fab Lab á Ísafirði
Helgarnámskeið í forritun fyrir krakka í 5. - 7. bekk verður haldið í FABLAB á Ísafirði frá 8. - 10. apríl næstkomandi haldið á vegum Kóder.is sem eru samtök sem vilja kynna forritun fyrir ungmennum á aldrinum 9-16 ára í sínu hverfi. Skráning fer fram á vef Kóder sjá hér.
Meira