Fræðslumiðstöð Vestfjarða hefur gert samning við Fræðslumiðstöð atvinulífsins um náms- og starfsráðgjöf: Hefur miðstöðin tímabundið fengið Björn E Hafberg náms- og starfsráðgjafi til að annast ráðgjöfina....
Meira
- fimmtudagurinn 10. maí 2007
- FRMST
Þann 24. apríl 2007 útskrifaðist hópur Taílendinga úr fyrri hluta Landnemaskólans en hann hefur staðið yfir frá því í febrúar síðastliðinn. Landnemaskólinn samanstendur af 120 tíma námi í íslensku, samfélagsfræði, tölvunámi og sjálfsstyrkingu....
Meira
- miðvikudagurinn 2. maí 2007
- FRMST