06.09.2007
Fræðslumiðstöð Vestfjarða var nú í dag, fimmtudaginn 6. september 2007, að opna nýja heimasíðu.

Meðfylgjandi mynd er af forstöðumanni að reyna að læra á nýju heimasíðuna....
Meira
- fimmtudagurinn 6. september 2007
- FRMST
Þriðjudaginn 18. september kl. 17 - 21.
Hvaða sveppir eru góðir til átu og hverjir ekki? Lærum að greina þar á milli.
Sveppatínsla er skemmtileg iðja sem öll fjölskyldan getur tekið þátt í og ekki spillir að uppskeran er einstakt ljúfmeti. ...
Meira
- þriðjudagurinn 4. september 2007
- FRMST