Náms- og starfsráðgjöf í maí

Nú í maí er dagskráin hjá Birni þessi:
? Föstudagur 11. maí. Bíldudalur.
? Laugardagur 12. maí. Tálknafjörður og Patreksfjörður.
? Þriðjudagur 15. maí. Hólmavík.
? Miðvikudagur16. maí. Ísafjarðarbær, Bolungarvík og Súðavík
? Fimmtudagur 17. maí (Uppstigningadagur). Ísafjarðarbær, Bolungarvík og Súðavík.
? Þriðjudagur 22. maí og miðvikudagur 23. maí. Ísafjarðarbær, Bolungarvík og Súðavík.
? Fimmtudagur 24. maí og föstudagur 25. maí. Reykhólahreppur.
Fólk er hvatt til að nýta sér þessa þjónustu hafi það hug á að kanna námsöguleika, fara í nám, skipta um starf eða finna út nám við hæfi. Einnig ef það vill taka áhugasviðspróf. Ennfremur ef fólk vill fá ráðleggingar um greiningar á lesblindu eða öðrum námshamlandi fyrirbærum.
Tímapantanir fyrir einstaklingsviðtölin eru hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða í síma 456 5025, eða netfanginu frmst@frmst.is