Frí spænskunámskeið í boði Diaz fjölskyldunnar
Í maí verður boðið upp á tvö spænskunámskeið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða þátttakendum að kostnaðarlausu. Annars vegar er það námskeið fyrir byrjendur og hins vegar námskeið fyrir þá sem hafa einhvern grunn í málinu. Hvort námskeið verður kennt tvisvar í viku kl. 18:00-20:00, alls í 10 skipti.
Meira