Námskeið í sálrænum stuðningi
Rauði krossinn á norðanverðum Vestfjörðum í samvinnu við Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp á námskeið í sálrænum stuðningi miðvikudaginn 19. mars kl. 17:00-21:00. Námskeið eins og þetta hefur verið haldið einu sinni á ári undan farin ár og er fólki að kostnaðarlaus. Mikilvægt er að áhugasamir skrái sig, annað hvort hér á síðunni eða með því að hringja í síma 456 5025.
Meira