Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Good morning, buongiorno, bonjour ...

Að læra nýtt tungumál getur verið krefjandi, skemmtilegt, gagnlegt og gefandi. Fræðslumiðstöðin er nú að auglýsa þrjú tungumálanámskeið fyrir byrjendur eða fólk með litla kunnáttu, það er námskeið í ensku, ítölsku og frönsku.


Meira

Fræðslumiðstöðin fær góða gjöf

Fyrir skömmu fékk Fræðslumiðstöð Vestfjarða gjöf þegar Guðmundur Sigurðsson afhenti Guðbirni Páli Sölvasyni, umsjónarmanni sjódeildar hjá Fræðslumiðstöðinni, tvo björgunarflotgalla. Gallarnir eru notaðir í smáskipanámi sem kennt er hjá miðstöðinni á hverju ári. Í því námi er meðal annars farið yfir öryggisreglur og öryggisbúnað og er mikill fengur í því að geta ekki bara sagt frá flotgöllum heldur líka leyft nemendum að prófa að fara í slíkan galla.


Meira
Eldri færslur