Kynning á raunfærnimati verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði mánudaginn 7. apríl kl. 12.
Tilraunaverkefnið um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi stendur fyrir kynningunni.
Gestum verður boðið uppá súpu og brauð að hætti Edinborg Bistro.
Allir velkomnir.
Sjá nánar.
- fimmtudagurinn 3. apríl 2014
-
Mánudaginn 7. apríl er stefnt að því að hefja námskeið til undirbúnings fyrir þá sem vilja taka skemmtibátapróf ef næg þátttaka fæst. Á námskeiðinu verða kennd bókleg atriði sem krafist er skv. námskrá til skemmtibátaprófs, í siglingafræði, siglingareglum og stöðugleika. Námskeiðinu lýkur með bóklegu og verklegu prófi.
Meira
- miðvikudagurinn 2. apríl 2014
- Dagný Sveinbjörnsdóttir