Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Sundnámskeið á Hólmavík

Þriðjudaginn 24. nóvember hefst sundnámskeið á Hólmavík á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða.  Þetta er í fyrsta skipti sem miðstöðin stendur fyrir slíku námskeiði á Hólmavík og hafa viðtökurnar verið mjög góðar. 

Á námskeiðinu verður byrjað frá grunni og undirstöðuatriði sundaðferða kynnt. Námskeiðið er fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga á að bæta sundkunnáttuna. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur nái tökum á grunnatriðum sundsins, geti synt tæknilega rétt og nýtt sér sund til heilsuræktar og ánægju.


Meira

Vel heppnuðu málmsuðunámskeiði lokið

Dagana 10.-12. nóvember var haldið vel heppnað námskeið í málmsuðu hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Ísafirði. Námskeiðið fór fram í verknámshúsi Menntaskólans á Ísafirði og er dæmi um þá góðu samvinnu sem er á milli Fræðslumiðstöðvarinnar og MÍ.


Meira
Eldri færslur