Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Íslenska fyrir útlendinga - Islandzki dla cudzoziemców - Icelandic for foreigners

Útskrift 2013
Útskrift 2013

Íslenska fyrir útlendinga stig 1a - Ísafjörður

Hefst 23. janúar 2017.

Námskeiðið er fyrir byrjendur og er fyrri hluti af stigi 1 samkvæmt námskrá frá Menntamálaráðuneytinu.

Tími:Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 18-20. Hefst mánudaginn 23. janúar 2017.

Lengd: 30 kennslustundir (10 skipti).

Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.

Verð: 26.000. kr.

Skráning – Registration

 

Islandzki dla cudzoziemców stopień 1a - Ísafjörður

Data rozpoczęcia kursu:  23.01. 2017

Kurs jest przeznaczony dla początkujących i jest pierwszą częścią kursu pierwszego stopnia, zgodnie z programen Ministerstwa Oświaty.

Zajęcia odbywają się w poniedziałki i środy w godz. 18:00 - 20:00

Czas trwania kursu:  30 godz. lekcyjnych (10 spotkań)

Miejsce: Fræðslumiðstöð Vestfjarða., Suðurgötu 12, Ísafjörður

Cena kursu: 26.000 koron

Rejestracja

 

Íslenska fyrir útlendinga stig 1b - Bíldudalur

Hefst 30. janúar 2017.

Kennari: Signý Sverrisdóttir.

Tími: Hefst mánudaginn 30. janúar. Þá verður kennslutími ákveðinn í samráði við þátttakendur.

Lengd: 30 kennslustundir (10 skipti).

Staður: Bíldudalsskóli.

Verð: 26.000 kr.

Skráning – Registration

 

Islandzki dla cudzoziemców stopień 1b - Bíldudalur

Data rozpoczęcia kursu: 30.01. 2017, godziny prowadzenia kursu do ustalenia po rozmowie z jego uczestnikami.

Prowadzący kurs: Signý Sverrisdóttir

Czas trwania kursu: 30 godz. lekcyjnych (10 spotkań)

Miejsce: Bíldudalsskóli

Cena kursu: 26.000 koron

Rejestracja

 

Íslenska fyrir útlendinga stig 1b - Patreksfjörður

Hefst 23. janúar 2017.

Kennari: Helga Gísladóttir.

Tími: Kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 19:00-21:00 Hefst mánudaginn 23. janúar.

Lengd: 30 kennslustundir (10 skipti).

Staður: Skor, Patreksfirði.

Verð: 26.000 kr.

Skráning – Registration

 

Islandzki dla cudzoziemców stopień 1b - Patreksfjörður

Data rozpoczęcia kursu:  23.01. 2017

Prowadzący kurs:  Helga Gísladóttir

Czas: Lekcje poniedziałki i czwartki o godz. 19:00 - 21:00 początek w poniedziałek 23.1.2017

Czas trwania kursu:  30 godz. lekcyjnych (10 spotkań)

Miejsce: Skor, Patreksfjörður

Cena kursu: 26.000 koron

Rejestracja

 

Íslenska fyrir útlendinga stig 2a - Bolungarvík

Hefst 6. febrúar 2017.

Kennari: Zofia Marciniak.

Tími: Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:00-20:00. Hefst þriðjudaginn 6. febrúar 2017.

Lengd: 30 kennslustundir (10 skipti).

Staður: Safnaðarheimilið, Aðalstræti 22. Bolungarvík.

Verð: 26.000 kr.

Skráning – Registration

 

Islandzki dla cudzoziemców stopień 2a - Bolungarvík

Data rozpoczęcia kursu:  06.02. 2017

Prowadzący kurs:  Zofia Marciniak

Zajęcia odbywają się we wtorki i czwartki w godz. 18:00 - 20:00

Czas trwania kursu:  30 godz. lekcyjnych (10 spotkań)

Miejsce: Safnaðarheimilið, Aðalstræti 22, Bolungarvík

Czas trwania kursu:  30 godz. lekcyjnych (10 spotkań)

Cena kursu: 26.000 koron

Rejestracja

 

Íslenska fyrir útlendinga stig 2a - Ísafjörður

Hefst 25. janúar 2017.

Fyrri hluti af stigi 2 samkvæmt námskrá frá menntamálaráðuneytinu. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið 60 kennslustunda námi á stigi 1 eða hafa nokkra undirstöðu í íslensku.

Kennari: Ólöf Bergmannsdóttir.

Tími: Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 18:00-20:00. Hefst miðvikudaginn 25. janúar.

Lengd: 30 kennslustundir (10 skipti).

Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.

Verð: 26.000. kr.

Skráning – Registration

 

Islandzki dla cudzoziemców stopień 2a - Ísafjörður

Data rozpoczęcia kursu: 25.01.2017

Kurs ten jest pierwszą z dwóch części 2 stopnia, zgodnie z programen Ministerstw Oświaty i jest przeznaczony dla tych, którzy ukończyli 60 godz. kursu 1 stopnia lub znają islandzki w  niewielkim stopniu.

Prowadzący kurs: Ólöf Bergmannsdóttir 

Zajęcia odbywają się w poniedziałki i środy w godz. 18:00 - 20:00

Czas trwania kursu:  30 godz. lekcyjnych (10 spotkań)

Miejsce: Fræðslumiðstöð Vestfjarða., Suðurgötu 12, Ísafjörður

Cena kursu: 26.000 koron.

Rejestracja

 

Íslenska fyrir útlendinga stig 4b - Ísafjörður

Hefst 24. janúar 2017.

Kennari: Ólöf Bergmannsdóttir.

Tími: Kennt þriðjudaga og fimmtuudaga kl. 18-20. Hefst miðvikudaginn 24. janúar.

Lengd: 30 kennslustundir (10 skipti).

Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.

Verð: 26.000 kr.

Skráning – Registration

 

Islandzki dla cudzoziemców stopień 4b - Ísafjörður

Data rozpoczęcia kursu: 24.01. 2017

Prowadzący kurs:  Ólöf Bergmannsdóttir

Zajęcia odbywają się we wtorki i czwartki w godz. 18:00 - 20:00

Czas trwania kursu: 30 godz. lekcyjnych (10 spotkań)

Miejsce: Fræðslumiðstöð Vestfjarða., Suðurgötu 12, Ísafjörður

Cena kursu: 26.000 koron

Rejestracja

 

Íslenska fyrir útlendinga stig 5a - Patreksfjörður

Hefst 24. janúar 2017.

Kennari: Rut Einarsdóttir.

Tími: Kennt þriðjudaga kl. 19:00-21:00 og  laugardaga kl 10:00-12:00. Hefst þriðjudaginn 24. janúar.

Lengd: 30 kennslustundir (10 skipti).

Staður: Skor, Patreksfirði.

Verð: 26.000 kr.

Skráning – Registration

 

Islandzki dla cudzoziemców stopień 5a - Patreksfjörður

Data rozpoczęcia kursu:  24.01. 2017

Prowadzący kurs:  Rut Einarsdóttir

Czas: wtorki o nauczyć. 19:00 - 21:00 oraz w soboty 10: 00-12: 00. Począwszy od 24.1.2017

Czas trwania kursu:  30 godz. lekcyjnych (10 spotkań)

Miejsce: Skor, Patreksfjörður

Cena kursu: 26.000 koron

Rejestracja

Fiskvinnslunámskeið hjá Jakobi Valgeiri

Þátttakendur í náminu
Þátttakendur í náminu

Fyrirtækið Jakob Valgeir ehf i Bolungarvík notaði tækifærið í verkfalli sjómanna til að bjóða starfsfólki sínu í nám. Það fékk Fræðslumiðsstöð Vestfjarða til að kenna námsskrá frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins sem er sérhæfð fyrir fiskvinnslufólk og sniðin að kjarasamningum þess. Með náminu öðlast fólkið starfsheitið sérhæfður fiskvinnslumaður.

Þetta er 128 klukkustunda nám, þar af 48 klukkustundir bóklegt og 80 klukkustundir starfsþjálfun. Þeir sem starfað hafa við fiskvinnslu í ákveðinn tíma fá starfsþjálfunina metna. Kennt var í húsnæði Jakobs Valgeirs. Alls lukku 28 manns náminu, auk 16 sem höfðu áður tekið grunnin og luku nú því sem uppá vantaði.

Upphaf þessa náms fyrir fiskvinnslufólk voru ákvæði í kjarasamningum fyrir mörgum árum. Fræðslumiðstöð Vestfjarða hefur í allmörg ár haldið þetta nám víðsvegar um Vestfirði. Nú var það í fyrsta skipti kennt að öllu leyti af heimafólki, en áður hefur Fisktækniskóli Íslands verið fengin til að kenna þá námsþætti sem sérstaklega tengjast fiskvinnslunni. Samstarfið við Fisktækniskólann hefur verið einstaklega gott og verður það áfram. Vandinn hefur verið að fiskvinnslufyrirtæki vilja helst fá námið þegar hlé verður á vinnslunni en Það er gjarnan á sama tíma um allt land, svo sem nú í verkfalli sjómanna. Þess vegna er mjög gott að hafa heimafólk sem getur kennt alla námsþættina, auk þess sem það skapar þekkingu og smá tekjur í heimabyggð.

Þar sem meirihluti starfsmanna fyrirtækisins eru pólskir þurfti að hafa pólska túlka í öllu náminu. Túlkar voru þau Kesja Ewa Szczukiecka-Pacholek, Leszek Witold Smoter og Barabara Gunnlaugsson. Næsta skref verður væntanlega að fá pólska kennara og þurfa ekki að nota túlka.

Fræðslumiðstöð Vestfjarða þakkar starfsfólki Jakobs Valgeirs fyrir samstarfið, sem og öllum kennurum og túlkum.

Eldri færslur