22. október 2009
Undanfarna þrjá daga hafa níu konur tekið þátt í námskeiði í ullarþæfingu og komust færri að en vildu. Afraksturinn voru glæsilegar myndir, töskur, treflar, dúkar og sjöl. Fyrirhugað er að hafa annað þæfingarnámskeið á vormánuðum....
Meira
- fimmtudagurinn 22. október 2009
- FRMST
20. október 2009Þann 24. október næstkomandi munu deildir á norðanverðum Vestfjörðum standa fyrir námskeiði í sálrænum stuðningi. Námskeiðið verður haldið í Fræðslumiðstöð Vestfjarða að Suðurgötu 12 Ísafriði og stendur frá kl. 10:00 til kl. 14:00. Námskeiðið er í boði Rauða krossins og því frítt. Engu að síður er mikilvægt að skrá sig og er tekið við skráningum hjá Fræðslumiðstöðinni í síma 456 5025 eða á
Meira
- þriðjudagurinn 20. október 2009
- FRMST