Sturlunga í túlkun Einars Kárasonar
27. október 2009Endurmenntun HÍ býður upp á námskeið í gegnum fjarfundabúnað þar sem Einar Kárason rithöfundur fjallar um helstu viðburði og leikendur á sviði 13. aldar, með aðaláherslu á Örlygsstaðabardaga og langan aðdraganda hans, Flóabardaga og að lokum Flugumýrarabrennu. Námskeiðið tekur þrjú miðvikudagskvöld og hefst 11. nóvember. Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst....
Meira