4. nóvember 2009
Forstöðumenn Fræðslu- miðstöðvar Vestfjarða og Símenntunarmiðstöðvar- innar á Vesturlandi fóru saman um Reykhóla og Saurbæ mánudaginn 2. nóvember s.l. Tilgangur ferðarinnar var að kynna sér aðstæður á svæðunum og sýna sig og sjá aðra. ...
Meira
- miðvikudagurinn 4. nóvember 2009
- FRMST
3. nóvember 2009Desember er tími prófa hjá flestum þeim sem eru í námi. Mörgum reynist erfitt að taka próf, ekki af því að námsefnið stendur í þeim heldur vegna prófkvíða. Mánudaginn 16. nóvember kl. 19:00 - 21:50 stendur Fræðslumiðstöðin fyrir námskeiði um próf og prófkvíða. Leiðbeinandi er Björn Hafberg náms- og starfsráðgjafi....
Meira
- þriðjudagurinn 3. nóvember 2009
- FRMST