3. nóvember 2009Desember er tími prófa hjá flestum þeim sem eru í námi. Mörgum reynist erfitt að taka próf, ekki af því að námsefnið stendur í þeim heldur vegna prófkvíða. Mánudaginn 16. nóvember kl. 19:00 - 21:50 stendur Fræðslumiðstöðin fyrir námskeiði um próf og prófkvíða. Leiðbeinandi er Björn Hafberg náms- og starfsráðgjafi....
Meira
- þriðjudagurinn 3. nóvember 2009
- FRMST
3. nóvember 2009Súpa og brauð er matur sem nota má hversdags sem og á veisluborð. Þriðjudaginn 10. nóvember hefst tveggja kvölda námskeið þar sem þátttakendur læra að útbúa fjölbreyttar og matarmiklar súpur frá grunni, ásamt því hvernig gera má hefðbundnar pakkasúpur að veislumat. Einnig verður kennt að baka nokkur góð brauð. ...
Meira
- þriðjudagurinn 3. nóvember 2009
- FRMST