8. nóvember 2009
Síðustu vikurnar hefur verið mikið líf hjá Fræðslumið- stöð Vestfjarða. Þar hefur verið stundað nám af margvíslegum toga og fjöldi manns verið í miðstöðinni á hverjum degi. Náminu má skipta í tvo flokka. Annars vegar eru tómstundanámskeiðin og hins vegar formlegra nám....
Meira
- sunnudagurinn 8. nóvember 2009
- FRMST
4. nóvember 2009
Forstöðumenn Fræðslu- miðstöðvar Vestfjarða og Símenntunarmiðstöðvar- innar á Vesturlandi fóru saman um Reykhóla og Saurbæ mánudaginn 2. nóvember s.l. Tilgangur ferðarinnar var að kynna sér aðstæður á svæðunum og sýna sig og sjá aðra. ...
Meira
- miðvikudagurinn 4. nóvember 2009
- FRMST