Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Margir vildi fræðast um sálrænan stuðning

27. október 2009
Þátttaka á námskeið um sálrænan stuðning sem Rauði krossinn stóð fyrir í samvinnu við Fræðslumiðstöðina fór fram úr björtustu vonum. Alls voru 28 manns sem sóttu námskeiðið og var ekki annað að heyra á þátttakendum en þeir færu ánægðir heim að námskeiði loknu....
Meira

Arfur kynslóðanna - nýtt námskeið

22. október 2009
Miðvikudaginn 28. október hefst spennandi námskeið hjá Fræðslumiðstöðinni sem kallast Arfur kynslóðanna. Á námskeiðinu fá þátttakendur leiðbeiningar um hvernig hægt er að bera sig til við að skrá niður lífshlaup, minningar sem tengjast hlutum eða stað eða annað sem gaman er að varðveita og koma áfram til næstu kynslóða. Enn eru nokkur pláss laus....
Meira
Eldri færslur