Súpur og brauð
3. nóvember 2009Súpa og brauð er matur sem nota má hversdags sem og á veisluborð. Þriðjudaginn 10. nóvember hefst tveggja kvölda námskeið þar sem þátttakendur læra að útbúa fjölbreyttar og matarmiklar súpur frá grunni, ásamt því hvernig gera má hefðbundnar pakkasúpur að veislumat. Einnig verður kennt að baka nokkur góð brauð. ...
Meira