Njála, Sturlunga og Spánn
7. október 2009Endurmenntun HÍ hefur auglýst þrjú menningartengd námskeið sem kennd verða í gegnum fjarfundabúnað. Á tveimur þeirra fjallar Einar Kárason um Íslendingasögur, annars vegar á námskeiðinu Höfundur Njálu og hins vegar Leiðarvísir að Sturlungu. Þriðja menningartengda námskeiðið er Pílagrímaleiðin til Santiago de Compostella með Jóni Björnssyni....
Meira