Raunfærnimat og kynning á vetrarstarfinu
Björn Hafberg náms- og starfsráðgjafi býður upp á einstaklingsviðtöl á Reykhólum þriðjudaginn 29. september frá kl 13:00. Tímapantanir í síma 899 0883.Þriðjudaginn 29. september kl 16:00 verður svo kynning í Grunnskólanum á Reykhólum. Þar mun Björn Hafberg kynna raunfærnimat, sem er mat á starfsreynslu til styttingar á námi í átt til sveinsprófs. Raunfærnimat hentar þeim sem hófu einhvern tímann iðnnám eða hafa starfað lengi í iðngrein og vilja...
Meira