17. september 2009Fræðslumiðstöðin í samvinnu við Ferðaþjónustuna í Arnardal stendur fyrir Sagnanámskeiði föstudaginn 25. september og laugardaginn 26. september. Þar gefst þeim sem hafa gaman af því að segja sögur, hvort sem er í leik eða starfi, tækifæri til þess að ná betri tökum á sagnalistinni....
Meira
- fimmtudagurinn 17. september 2009
- FRMST
17. september 2009Námskeið í íslensku fyrir útlendinga eru að fara af stað víða á Vestfjörðum. Þegar eru hafin námskeið í Bolungarvík, á Suðureyri og Flateyri. Fyrirhugað er að fara af stað með námskeið á Ísafirði og Patreksfirði nú seinnihluta septembermánaðar ef næg þátttaka fæst. Mikilvægt er að áhugasamir hafi samband við Fræðslumiðstöðina sem fyrst....
Meira
- fimmtudagurinn 17. september 2009
- FRMST