17. ágúst 2009
Fimmtán manna hópur sat í dag á námskeiði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða um fjölbreyttar aðferðir í fullorðinsfræðslu. Leiðbeinandinn, Sigrúnu Jóhannesdóttir hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hélt þá eitt af sínum námskeiðum í fullorðinsfræðslu, sem hún...
Meira
- mánudagurinn 17. ágúst 2009
- FRMST
Fræðslumiðstöðin stendur fyrir tveimur námskeiðum fyrir þá sem koma að fullorðinsfræðslu. Mánudaginn 17. ágúst mun Sigrún Jóhannesdóttir vera með námskeið sem kallast Stiklur 5 - Fjölbreyttar aðferðir í fullorðinsfræðslu. Þriðjudaginn 18. ágúst mun Ásmundur Hilmarsson svo fjalla um kennslu í bóklegum greinum eftir námsskrám Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Hvort námskeið um sig kostar 3.000 kr. en 5.000 ef bæði námskeiðin eru tekin....
Meira
- þriðjudagurinn 11. ágúst 2009
- FRMST