Lopapeysur, ljósmyndun, AutoCad og tungumál
7. október 2009Nokkur námskeið eru að fara af stað í næstu viku ef lágmarksþátttaka næst. Má þar nefna pólsku fyrir byrjendur, ensku bæði fyrir byrjendur og lengra komna, spænsku, AutoCad, ljósmyndun og lopapeysuprjón. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig hið fyrsta....
Meira