Samskipti við fjölmiðla
29. apríl 2010Til stendur að vera með námskeið um samskipti við fjölmiðla og hvernig hægt er að koma sér á framfæri föstudaginn 7. og laugardaginn 8. maí ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Vaxtarsamning Vestfjarða og er gagnlegt öllum þeim sem þurfa að koma sér á framfæri í fjölmiðlum hvort sem það eru eigendur eða forsvarsmenn fyrirtækja eða stofnana, fólk í stjórnmálum, félagasamtökum eða...
Meira