29. apríl 2010Þessa dagana eru staddir hjá Fræðslumiðstöðinni þeir Jón Einar Haraldsson (Lambi) og Sturla Kristjánsson en þeir félagar hafa að miklu leyti séð um að kenna námsskrá sem kallast
Aftur í nám og er sérstaklega ætluð lesblindum. Hægt er að fá viðtal við þá og kynningu á þeim úrræðum sem þeir hafa upp á að bjóða með því að hafa samband við Fræðslumiðstöðina í síma 456 5025....
Meira
- fimmtudagurinn 29. apríl 2010
- FRMST
27. apríl 2010Mánudaginn 3. maí kl. 17:00-20:00 verður haldið námskeið um próf og prófatækni hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Hólmavík. Sama námskeið verður haldið á Ísafirði miðvikudaginn 5. maí kl. 19:00-22:00. Þar verður meðal annars fjallað um mismunandi gerðir prófa s.s. ritgerða/ krossapróf og hvað þarf sérstaklega að hafa í huga við hverja prófgerð. Kennari á námskeiðinu er Björn Hafberg náms- og...
Meira
- þriðjudagurinn 27. apríl 2010
- FRMST