Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Siðferði og starfshættir: Lærdómar af bankakreppu - fjarnámskeið frá EHÍ

19. apríl 2010
Þriðjudaginn 20. apríl og miðvikudaginn 21. apríl býður Endurmenntun HÍ upp á námskeið þar sem Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason kynna helstu niðurstöður starfshóps sem skipaður var til þess að meta hvort fall bankanna ætti sér orsakir í siðferði og starfsháttum. Sérstök áhersla verður lögð á það hvernig við sem einstaklingar og þjóð getum lært af liðnum atburðum. Hægt er að taka þátt í námskeiðinu í...
Meira

Mat- og kryddjurtir

14. apríl 2010
Laugardaginn 24. apríl n.k. verður haldið námskeið um mat- og kryddjurtir í Fræðslumiðstöðinni. Mikill áhugi hefur verið á ýmiskonar garðrækt undanfarin misseri og gefst hér upplagt tækifæri til þess að bæta við þekkingu sína á því sviði. Kennari á námskeiðinu er Auður Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn....
Meira
Eldri færslur