5. maí 2010Laugardaginn 8. maí verður námskeiðið
Dans fyrir lífið - Ráðlagður dagskammtur af dansi haldið á Patreksfirði. Það er gaman frá því að segja að 14 manns hafa skráð sig á námskeiðið og 3 af þeim koma frá Ísafirði, þannig að fólk lætur ekki á sig fá að ferðast á milli til að sækja skemmtilegt námskeið.
...
Meira
- miðvikudagurinn 5. maí 2010
- FRMST
29. apríl 2010Til stendur að vera með námskeið um samskipti við fjölmiðla og hvernig hægt er að koma sér á framfæri föstudaginn 7. og laugardaginn 8. maí ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Vaxtarsamning Vestfjarða og er gagnlegt öllum þeim sem þurfa að koma sér á framfæri í fjölmiðlum hvort sem það eru eigendur eða forsvarsmenn fyrirtækja eða stofnana, fólk í stjórnmálum, félagasamtökum eða...
Meira
- fimmtudagurinn 29. apríl 2010
- FRMST