7. maí 2010Aðalfundur Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir árið 2010 var haldinn föstudaginn 30. apríl 2010.
Á árinu 2009 hélt Fræðslumiðstöðin 85 mismunandi námskeið í 106 hópum. Samanlagður fjöldi þátttakenda var rúmlega 1100 og nemendastundir (margfeldi af fjölda þátttakenda og...
Meira
- föstudagurinn 7. maí 2010
- FRMST
Fagnámskeið fyrir heilbrigðis- og félagsþjónustu stendur nú yfir á Hólmavík. Námskeiði hófst í apríl og stefnt er að því ljúki 19. maí næstkomandi. Þátttakendur á námskeiðinu eru fimmtán talsins og koma frá Hólmavík, Dalasýslu, Drangsnesi og úr Reykhólasveit. Kennt er tvo daga vikunnar frá kl 16-20 og einn laugardag. Kennarar, sem flestir eru hjúkrunarfræðingar, koma frá Ísafirði og Borgarnesi. Námskeiðið er kennt samkvæmt námskrá frá...
Meira
- fimmtudagurinn 6. maí 2010
- FRMST