Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Skyndihjálp fjarri byggð

11. maí 2010
Þriðjudaginn 18. maí n.k. hefst námskeið um skyndihjálp fjarri byggð. Á námskeiðinu verður farið í hvernig bregðast á við slysum og sjúkdómum þegar langt er í að aðstoð berist. Upplagt námskeið fyrir alla þá sem fara út af malbikinu....
Meira

Nám fyrir fólk í ferðaþjónustu

10. maí 2010
Fimmtudaginn 20. maí n.k. hefst 60 kennslustunda nám fyrir starfsmenn í ferðaþjónustu eða þá sem stefna að starfi í greininni, þar á meðal sumarstarfsfólk. Í náminu er meðal annars fjallað um gildi ferðaþjónustu, grunnþætti í þjónustu, mismunandi þjónustuþarfir, þjónustulund og samskipti, vinnusiðfræði, hlutverk starfsmanna og verkferla á vinnustað. Hluti kennslunnar er verklegur....
Meira
Eldri færslur