Viðhald og endursmíði gamalla trébáta
19. maí 2010Námskeiðið ,, Viðhald og endursmíði gamalla trébáta" verður haldið á Reykhólum dagana 27. og 28. maí næstkomandi. Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig íslenskir bátar voru viðaðir og gerð íslenskra báta. Hver eru heiti borða og áhalda sem voru um borð í Vestfirskum bátum, hvaða verkfæri voru (og eru) notuð við smíði og endursmíði bátanna. Talað um báta frá söguöld til Stanleys og farið yfir seglasaum og...
Meira