Viðhald og endursmíði gamalla trébáta
Námskeiðið um viðhald og endursmíði gamalla trébáta verður haldið á Reykhólum dagana 27. og 28. maí nk.
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig íslenskir bátar voru viðaðir og gerð íslenskra báta. Hver eru heiti borða og áhalda sem voru um borð í Vestfirskum bátum, hvaða verkfæri voru (og eru) notuð við smíði og endursmíði bátanna. Talað um báta frá söguöld til Stanleys og farið yfir seglasaum og sjóklæðagerð.
Að loknum erindum verður frumsýndur leiðarvísir/mynd um hvernig smíðaður er breiðfirskur bátur eftir Ásdís Thoroddsen
Tími: 18.00-20.00 fimmtudaginn 27. maí og 9.00-15.30 föstudaginn 28. maí 2010
Kennarar: Ásdís Thoroddsen, Ágúst Ó. Georgsson, Eggert Björnsson. Hafliði Aðalsteinsson, Hjalti Hafþórsson, Jón Sigurpálsson og Þröstur Jóhannesson.
Staður: Hlunnindasafnið á Reykhólum
Fjöldi kennslustunda: 12
Verð: 12.500
Deila
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig íslenskir bátar voru viðaðir og gerð íslenskra báta. Hver eru heiti borða og áhalda sem voru um borð í Vestfirskum bátum, hvaða verkfæri voru (og eru) notuð við smíði og endursmíði bátanna. Talað um báta frá söguöld til Stanleys og farið yfir seglasaum og sjóklæðagerð.
Að loknum erindum verður frumsýndur leiðarvísir/mynd um hvernig smíðaður er breiðfirskur bátur eftir Ásdís Thoroddsen
Tími: 18.00-20.00 fimmtudaginn 27. maí og 9.00-15.30 föstudaginn 28. maí 2010
Kennarar: Ásdís Thoroddsen, Ágúst Ó. Georgsson, Eggert Björnsson. Hafliði Aðalsteinsson, Hjalti Hafþórsson, Jón Sigurpálsson og Þröstur Jóhannesson.
Staður: Hlunnindasafnið á Reykhólum
Fjöldi kennslustunda: 12
Verð: 12.500