Strand- og menningarferðamennska
26. maí 2010
Hrafnseyri, Háskólasetur Vestfjarða og Fræðslumiðstöð Vestfjarða standa fyrir helgarnámskeiði í strand- og menningarferðamennsku á Hrafnseyri, helgina 11.-13. júní. Kennt verður á íslensku og ensku.
Námskeiðið hefst föstudaginn 11. júní, kl. 18-19 í Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12,...
Meira