Vorönninni lýkur með tónlistarnámskeiðum
23. júní 2010
Vorönn 2010 er nú að verða lokið hjá Fræðslumiðstöðinni. Aðeins tvö námskeið er enn í gangi, en það eru tónlistarnámskeið, sem haldin er í samvinnu við Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Vestfjörðum og Fjölmennt - fullorðinsfræðslu fatlaðra. Kennt er einu sinni á...
Meira