1. júní 2010 
Opinn fundur Starfsmenntaráðs verður haldinn fimmtudaginn 3. júní 2010 kl. 9:15 ? 10:30 í húsakynnum Fræðslumiðstöðvarinnar, Suðurgötu 12, Ísafirði.
Sent verður með fjarfundabúnaði frá BSRB.
Áhugasamir eru hvattir til að mæta og taka þátt í fundinum....
Meira
- þriðjudagurinn 1. júní 2010
- FRMST
31. maí 2010
Föstudaginn 28. maí luku tveir hópar námi hjá Fræðslumiðstöðinni úr námsskrám Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Báðir hóparnir luku 60 kennslustunda námi í Færni í ferðaþjónustu 1 og að auki lauk annar hópurinn, sem skipaður var ungu fólki, námi í Aftur í nám...
Meira
- mánudagurinn 31. maí 2010
- FRMST