Námsaðstoð
6. apríl 2010Í apríl verður boðið upp á námsaðstoð fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla og fyrstu bekkjum framhaldsskóla. Boðið verður upp á aðstoð í ensku, dönsku og íslensku á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:00-19:00 og í stærðfræði á þriðjdögum og miðvikudögum kl. 17:00-19:00. Ekki er um eiginlega kennslu að ræða heldur fá nemendur aðstoð í því námsefni sem þeir eru að vinna að í skólanum hverju sinni. ...
Meira