Námskeið um virðisaukaskatt hefst í næstu viku
18. mars 2010Þriðjudaginn 23. mars n.k. hefst námskeið um virðisaukaskatt, færslur og skil. Námskeiðið er hentugt þeim sem eru með sjálfstæðan atvinnurekstur og þurfa að gera skil á virðisaukaskatti. Kennt verður þrjá þriðjudaga kl. 19:00-21:00 og kennari er Margrét Högnadóttir viðskiptafræðingur. ...
Meira