9. mars 2010
Blöðungi með námskeiðum marsmánaðar hefur verið dreift í hús á norðanverðum Vestfjörðum.
Þar eru auglýst námskeiðin
Góðaveislu gjöra skal (4 kst),
Spænska fyrir byrjendur (24 kst),
Almenn skyndihjálp (10 kst),
Tölvan sem vinnutæki (15 kst),...
Meira
- þriðjudagurinn 9. mars 2010
- FRMST
9. mars 2010Vorið og sumarið er tími veisluhalda hjá mörgum sem eru að fagna fermingu, útskrift eða brúðkaupi. Nú er hægt að fræðast um það hvernig gott er að bera sig að þegar halda á fína veislu. Námskeiðið Góða veislu gjöra skal verður haldið í Fræðslumiðstöðinni laugardaginn 13. mars n.k. kl. 11:00-14:00. ...
Meira
- þriðjudagurinn 9. mars 2010
- FRMST