3. mars 2010
Fyrsta helgarlotan í svæðisleiðsögunáminu fyrir Vestfirði og Dali, var haldin á Ísafirði 27. og 28. febrúar s.l. Efni þessarar fyrstu helgarlotu var svæðalýsing fyrir útdjúp í umsjón Sólrúnar Geirsdóttur, fuglar í umsjón Böðvars Þórissonar og jarðfræði í umsjón Jón...
Meira
- miðvikudagurinn 3. mars 2010
- FRMST
1. mars 2010Fyrirhugað er að bjóða upp á tvö námskeið í gegnum fjarfundabúnað frá Endurmenntun HÍ ef næg þátttaka fæst. Námskeiðin sem um ræðir eru Dauðasyndirnar sjö sem hefst 9. mars og Hvað er svona merkilegt við Hemmingway sem hefst 11. mars. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Fræðslumiðstöðina sem allra fyrst þar sem EHÍ þarf nokkra daga fyrirvara til að ákveða hvort námskeiðið verður í fjarfundi....
Meira
- mánudagurinn 1. mars 2010
- FRMST