4. febrúar 2010Mörgum finnst ítalska heillandi tungumál og nú gefst kostur á að læra hana. Fyrirhugað er að byrja með námskeið í ítölsku fyrir byrjendur miðvikudaginn 17. febrúar. Kennari á námskeiðinu er Cristian Gallo....
Meira
- fimmtudagurinn 4. febrúar 2010
- FRMST
4. febrúar 2010Nú er upplagt tækifæri til þess að fá innsýn í pólska tungu og menningu. Mánudaginn 15. febrúar er fyrirhugað að byrja með pólskunámskeið fyrir byrjendur. Kennari á námskeiðinu er Zofia Marciniak. ...
Meira
- fimmtudagurinn 4. febrúar 2010
- FRMST