Smáskipanámi á Patreksfirði
Ellefu menn luku nýlega skipstjórnarnámi á Patreksfirði. Námið veitir rétt til að til að fá útgefið smáskipaskírteini sem skipstjóri/stýrimaður á skipum styttri en 12 metrar að skráningarlengd í strandsiglingum, eftir 12 mánaða siglingatíma og læknisvottorð.
Smáskipanámið er 105 kennslustunda nám og líkur með prófi í 3 greinum.
Aðalkennari var Magnús Jónsson, en Ingimundur Guðberg Andrésson kenndi vélfræði.
Námið var haldið með faglegri ábyrgð Tækniskóla Íslands (Skipstjórnarskólans), sem lagði fyrir próf og fór yfir þau.
Deila
Smáskipanámið er 105 kennslustunda nám og líkur með prófi í 3 greinum.
Aðalkennari var Magnús Jónsson, en Ingimundur Guðberg Andrésson kenndi vélfræði.
Námið var haldið með faglegri ábyrgð Tækniskóla Íslands (Skipstjórnarskólans), sem lagði fyrir próf og fór yfir þau.