Smáskipanámi á Patreksfirði
Smáskipanámið er 105 kennslustunda nám og líkur með prófi í 3 greinum.
Aðalkennari var Magnús Jónsson, en Ingimundur Guðberg Andrésson kenndi vélfræði.
Námið var haldið með faglegri ábyrgð Tækniskóla Íslands (Skipstjórnarskólans), sem lagði fyrir próf og fór yfir þau.