Viðhald og endurbætur eldri húsa
12. apríl 2010Húsafriðunarnefnd ríkisins og Fræðslumiðstöð Vestfjarða standa fyrir námskeiði um viðhald og endurbætur á eldri timbur- og steinhúsum á Patreksfirði dagana 16. og 17. apríl nk. ef næg þátttaka fæst. Á námskeiðinu verður fjallað um undirstöður og burðarvirki eldri timburhúsa....
Meira