Mat- og kryddjurtir
14. apríl 2010Laugardaginn 24. apríl n.k. verður haldið námskeið um mat- og kryddjurtir í Fræðslumiðstöðinni. Mikill áhugi hefur verið á ýmiskonar garðrækt undanfarin misseri og gefst hér upplagt tækifæri til þess að bæta við þekkingu sína á því sviði. Kennari á námskeiðinu er Auður Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn....
Meira