Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Mat- og kryddjurtir

14. apríl 2010
Laugardaginn 24. apríl n.k. verður haldið námskeið um mat- og kryddjurtir í Fræðslumiðstöðinni. Mikill áhugi hefur verið á ýmiskonar garðrækt undanfarin misseri og gefst hér upplagt tækifæri til þess að bæta við þekkingu sína á því sviði. Kennari á námskeiðinu er Auður Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn....
Meira

Viðhald og endurbætur eldri húsa

12. apríl 2010
imageHúsafriðunarnefnd ríkisins og Fræðslumiðstöð Vestfjarða standa fyrir námskeiði um viðhald og endurbætur á eldri timbur- og steinhúsum á Patreksfirði dagana 16. og 17. apríl nk. ef næg þátttaka fæst. Á námskeiðinu verður fjallað um undirstöður og burðarvirki eldri timburhúsa....
Meira
Eldri færslur