Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

10 ára starfsafmæli

8. október 2010
Föstudaginn 1. október s.l., minntist Fræðslumiðstöð Vestfjarða 10 ára starfsafmælis síns. Yfirskrift athafnarinnar var Frá frumkvöðlum til Fræðslumiðstöðvar. Þar voru afhjúpaðir veggborðar til heiðurs 6 frumkvöðlum í fullorðinsfræðslu á norðanverðum Vestfjöðrum. Flutt voru 4 erindi, bornar fram veitingar og leikin ljúf tónlist. Meðfylgjandi mynd er af frumkvöðlaborðunum komnum upp á frumkvöðlavegginn....
Meira

Frá frumkvöðlum til Fræðslumiðstöðvar

30. september 2010

Föstudaginn 1. október n.k. verða afhjúpaðir minnisborðar um frumkvöðla í fullorðinsfræðslu á norðanverðum Vestfjörðum og farið yfir starf Fræðslumiðstöðvarinnar og forvera hennar.
Athöfnin verður hjá Fræðslumiðstöðinni að Suðurgötu 12 á Ísafirði og hefst kl. 14.
Bornar verða fram kaffiveitingar og leikin ljúf tónlist.
Allir eru velkomnir - við vonumst til að sjá sem flesta.
...
Meira
Eldri færslur