8. október 2010Föstudaginn 1. október s.l., minntist Fræðslumiðstöð Vestfjarða 10 ára starfsafmælis síns. Yfirskrift athafnarinnar var
Frá frumkvöðlum til Fræðslumiðstöðvar. Þar voru afhjúpaðir veggborðar til heiðurs 6 frumkvöðlum í fullorðinsfræðslu á norðanverðum Vestfjöðrum. Flutt voru 4 erindi, bornar fram veitingar og leikin ljúf tónlist. Meðfylgjandi mynd er af frumkvöðlaborðunum komnum upp á frumkvöðlavegginn....
Meira
- föstudagurinn 8. október 2010
- FRMST
30. september 2010
Föstudaginn 1. október n.k. verða afhjúpaðir minnisborðar um frumkvöðla í fullorðinsfræðslu á norðanverðum Vestfjörðum og farið yfir starf Fræðslumiðstöðvarinnar og forvera hennar.
Athöfnin verður hjá Fræðslumiðstöðinni að Suðurgötu 12 á Ísafirði og hefst kl. 14.
Bornar verða fram kaffiveitingar og leikin ljúf tónlist.
Allir eru velkomnir - við vonumst til að sjá sem flesta.
...
Meira
- fimmtudagurinn 30. september 2010
- FRMST