21. september 2010
Í síðustu viku gerði starfsfólk Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða víðreist um Vestfirði. Með í för voru starfsmenn Verkalýðsfélags Vestfirðinga, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum og Starfsendurhæfingar Vestfjarða. ...
Meira
- þriðjudagurinn 21. september 2010
- FRMST
12. september 2010Fræðslumiðstöð Vestfjarða og 4 samstarfsaðilar ætla að fara Vestfjarðahringinn vikuna 13. til 17. september. Við munum heimsækja fólk og fyrirtæki, kynna starfsemi okkar og vera með opið hús og kynningarkvöld á fjórum stöðum

...
Meira
- sunnudagurinn 12. september 2010
- FRMST