10. september 2010Fræðslumiðstöð Vestfjarða mun í vetur kenna námskeið sem hægt verður að meta inn í nám til iðnmeistaraprófs (meistaraskóla). Kennd verða námskeið sem samsvara áföngum sem allir meistaranemar þurfa að taka....
Meira
- föstudagurinn 10. september 2010
- FRMST
7. september 2010Mánudaginn 6. september s.l. undirrituðu Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Fræðslumiðstöð Vestfjarða samning um samstarf. Samstarfið felst í samnýtingu á mannskap og aðstöðu. Kristín Sigurrós Einarsdóttir starfsmaður Fræðslumiðstöðvarinnar á Ströndum fer í 100% starfshlutfall og vinnur að hluta fyrir Verkalýðsfélagið.
Meira
- þriðjudagurinn 7. september 2010
- FRMST