18. október 2010Fyrr í þessum mánuði hófst skrifstofuskólinn, bæði á Ísafirði og Þingeyri og er þátttaka mjög góð. Skrifstofuskólinn er 240 kennslustunda nám kennt eftir námsskrá frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins....
Meira
- mánudagurinn 18. október 2010
- FRMST
11. október 2010
Föstudaginn 8. október s.l. útskrifuðust fimm konur á Ísafirði úr starfsnámi stuðningsfulltrúar. Námið eru 80 kennslustundir og framhald af 160 kennslustunda grunnnámi sem kennt var síðasta vor. ...
Meira
- mánudagurinn 11. október 2010
- FRMST