Menntastoðir í fjarnámi til Hólmavíkur
21. október 2010Menntastoðir hefjast 5. nóvember 2010 og lýkur í lok maí 2011. Námið hefst á tveimur vinnuhelgum og kennt er frá hádegi á föstudegi fram á sunnudag. Mikilvægt er að allir nemendur mæti þá til Akureyrar. Menntastoðir eru nám á framhaldsskólastigi sem gefur um 50 einingar inn í Háskólabrú Keilis en jafnframt metur Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) þær til 29 framhaldsskólaeininga. Aldurstakmark 20 ára og eldri. ...
Meira