Kynningarfundur um grunnmenntaskólann í Tjarnarlundi í Saurbæ
Kynningarfundur um grunnmenntaskólann, 300 stunda námskrá sem til stendur að kenna í Saurbæ eða Reykhólasveit á næstunni, verður haldinn í Tjarnarlundi í Saurbæ fimmtudagskvöldið 28. október kl 20:30. Björn Hafberg náms- og starfsráðgjafi og Kristín Sigurrós Einarsdóttir verkefnastjóri hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða mæta á fundinn og kynna þetta námsframboð. Áformað er að Grunnmenntaskólinn geti að einhverju leyti hafist í nóvember og kennsla hefjist...Meira