Vatnsfjörður í stað mannabeina - breytt dagskrá á fyrirlestri um fornleifafræði
19. október 2010Af óviðráðanlegum orsökum breytist efni fyrsta fyrirlesturs vetrarins um menningararfinn. Næstkomandi fimmtudag, 21. október kl. 17:00 mun Guðrún Alda Gísladóttir fornleifafræðingur fjalla um Vatnsfjörð í Ísafjarðardjúpi í stað Hildar Gestsdóttur sem ætlaði að fjalla um mannabein og mannamein. Fyrirlesturinn er 45-60 mín. langur og sendur í gegnum fjarfundabúnað ...
Meira