3. febrúar 2011Í febrúar verður ýmislegt í boði hjá Fræðslumiðstöðinni hvort sem fólk vill auðga líf sitt með skemmtilegum fróðleik, læra nýtt tungumál, fræðast um sálrænan stuðning eða ná tökum á ákveðnum tölvuforritum. ....
Meira
- fimmtudagurinn 3. febrúar 2011
- FRMST
2. febrúar 2011
Björn Hafberg, náms- og starfsráðgjafi verður í Vesturbyggð og Tálknafirði miðvikudaginn 2. febrúar og föstudaginn 4. febrúar 2011.
Björn mun heimsækja vinnustaði og vera með einstaklingsviðtöl til að kynna náms- og starfsráðgjöf.
Ráðgjöfin er fólki að kostnaðarlausu.
.
...
Meira
- miðvikudagurinn 2. febrúar 2011
- FRMST