15. febrúar 2011Næsti fyrirlestur um menningar- arfinn verður fimmtudaginn 17. febrúar nk. Þá mun Kristinn Schram þjóðfræðingur og forstöðumaður Þjóðfræðistofu á Ströndum fjalla um starfsemi og verkefni Þjóðfræðistofu. Fyrirlesturinn hefst kl. 17:00 og reikna má með að hann taki um eina...
Meira
- þriðjudagurinn 15. febrúar 2011
- FRMST
14. febrúar 2011Nú í vikunni áttu að hefjast ítölskunámskeið, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Enn vantar nokkra þátttakendur upp á að náist í hópa þannig að námskeiðunum hefur verið frestað um viku til þess að sjá hvort fleiri bætist ekki við. Nú er því stefnt að því að byrja 23. febrúar. ...
Meira
- mánudagurinn 14. febrúar 2011
- FRMST