Bakskóli - nýtt námskeið hjá Fræðslumiðstöðinni
9. mars 2011Námskeiðið hentar bæði þeim sem hafa átt við bakvandamál að stríða og ekki síður þeim sem vilja stunda fyrirbyggjandi starf. Á námskeiðinu verður farið í uppbyggingu stoðkerfisins, hreyfingafræði, líkamsbeitingu, líkamsstöðu og líkamsvitund, áhættuþætti og verklegar æfingar. ...
Meira