Allir geta ræktað sínar eigin mat- og kryddjurtir
18. mars 2011Laugardaginn 26. mars n.k. verður haldið námskeið um mat- og kryddjurtir hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Sama námskeið var haldið síðasta vor og þótti takast mjög vel. Kennari á námskeiðinu er Auður Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn. ....
Meira