Vélgæsla að hefjast
15. apríl 2011Á hverju ári hefur Fræðslumiðstöðin samvinnu við Guðmund Einarsson kennara um að bjóða upp á vélgæslunámskeið og njóta þau alltaf vinsælda. Mánudaginn 18. apríl hefst næsta námskeið og verður það kennt í verkmenntahúsi Menntaskólans á Ísafirði. .
...
Meira