Menningararfurinn - Rótað í framtíðinni (með menningararfinn á bakinu)
15. mars 2011Næsti fyrirlestur um menningararfinn verður fimmtudaginn 17. mars nk. Þá mun Jón Jónsson menningarfulltrúi Vestfjarða fjalla um hvernig þjóðmenning og saga hefur með fjölbreyttum hætti verið nýtt við atvinnusköpun á Vestfjörðum. ...
Meira