Sykurmassi, ítalska, bakskóli, kryddjurtir ... fjölbreytt úrval námskeiða í mars
2. mars 2011Fræðslumiðstöðin hefur sent út dreifibréf í öll hús á norðanverðum Vestfjörðum til þess að auglýsa námskeiðin sem haldin verða í mars. Þar kennir ýmissa grasa og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. ...
Meira