Kynning á smáskipanámi og námi til undirbúnings skemmtibátaprófs
24. janúar 2011Þriðjudaginn 25. janúar kl. 20:15 verður kynning í Fræðslumiðstöðinni á smáskipanámi og námi til undirbúnings skemmtibátaprófs. Á fundinum verður farið yfir fyrirkomulag hvors námskeiðs fyrir sig og kennslutími ákveðinn í samráði við væntanlega þátttakendur. ....
Meira