Björn Hafberg með ráðgjöf í Vesturbyggð og Tálknafirði
2. febrúar 2011
Björn Hafberg, náms- og starfsráðgjafi verður í Vesturbyggð og Tálknafirði miðvikudaginn 2. febrúar og föstudaginn 4. febrúar 2011.
Björn mun heimsækja vinnustaði og vera með einstaklingsviðtöl til að kynna náms- og starfsráðgjöf.
Ráðgjöfin er fólki að kostnaðarlausu.
.
...
Meira