16. desember 2010Nú þegar styttist til jólanna er haustönninni að ljúka á menntastofnunum landsins.
Hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða hafa hópar verið að ljúka námi og einstaklingar að taka við viðurkenningum fyrir puðið.
Meðfylgjandi mynd er af einum útkriftarhópnum ásamt kennurum og stjórnendum
...
Meira
- fimmtudagurinn 16. desember 2010
- FRMST
15. desember 2010Á stjórnarfundi hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða nú í dag greindi Sóley Guðmundsdóttir frá því að hún myndi nú hverfa úr stjórn miðstöðvarinnar þar sem hún lætur af störfum sem forstöðumaður Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Vestfjörðum um næstu áramót þegar málefni fatlaðra flytjast yfir til sveitarfélaganna og Svæðisskrifstofan verður lögð niður
Meira
- miðvikudagurinn 15. desember 2010
- FRMST