Dagskrá vorannar 2011 í vinnslu
03.01.2011Nú í upphafi nýs árs vinna starfsmenn Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða að því að setja saman dagskrá vorannar. Ýmislegt verður í boði, bæði lengra og styttra nám og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Eins og venjulega verður námsframboðið auglýst bæði með blöðungum sem dreift er í hús og hér á vefnum. ...
Meira